Njóttu dásemda Norður-Indlands!

Næsta ferð verður í janúar-febrúar 2026

Skoðaðu borgir og byggingar Norður Indlands, Johdpur, Jaipur, Udaphur og Taj Mahal í Agra í þessari stórkostlegu ferð.

Ferðin hefst í Mumbai þar sem dvalið er í 2 nætur. Þá er ferðinni heitið til norðurhluta Indlands og borgarinnar Udaipur.

Síðan er Johdpur eða Bláa borgin, heimsótt þar sem farið er í hindúahof og borgin skoðuð.

Í Pushkar er gist í tjaldi í eyðimörkinni og farið í Kameldýra safari.

Þá er komið að því að skoða Bleiku borgina Jaipur þar sem við lærum Bollýwood, skoðum virki og hindúahof og endað á matreiðslunámskeiði.

Þá er komið að stóru stundinni: Að heimsækja eitt af sjöundu undrum heimsins, hina frægu höll Taj Mahal við sólsetur. Hún er ógleymanleg þeim sem hana sækja heim.

Við ljúkum svo þessari mögnuðu ferð á því að fljúga til Goa og fáum hér tækifæri til að slaka á.

Skráðu þig hér til að fá nánari upplýsingar þegar tímasetning, ferðatilhögun og verð liggur fyrir.

Ævintýri á Norður-Indlandi

Ferðalýsing

Verð

kr. 595.0000

2.manna herbergi

kr. 770.000

1.manns herbergi

Smelltu hér til að skrá þig!

Innifalið

Gisting í 4 og 5 stjörnu hótelum og butique hótelum - sjá lista.

Allir málsverðir skv. dagskrá

Flug innanlands, lestir og rútur.

Aðgangseyrir inn í söfn skv. dagskrá.

Íslenskur fararstjóri

Ekki innifalið

Flugfargjöld til og frá Indlandi (ca.150.000 kr.)

Áfengir drykkir

Þeir málsverðir sem ekki er minnst á í dagskrá.

Allt sem ekki er minnst á í dagskrá.

Hámarksfjöldi - 10 manns