Mælistikur
Mælistikur
Mælistikur
Mælistikur
Mælistikur

Mælistikur

Regular price 4.900 kr Sale

Sniðugar mælistikur úr striga sem hægt er að hengja upp í barnaherbergi og skrifa hæð barnana inná til dæmis á afmælisögum til að fylgjast með þeim stækka á mjög svo skemmtilegan og sýnilegan hátt.

Auðvelt að flytja með sér og hengja upp á næsta stað eða taka niður á meðan verið er að mála :)

Tölurnar ná alveg upp í 2 metra þannig að hávaxnir foreldrar geta mælt sig líka til gamans :)

Breidd 20cm lengd ca 2 metrar.

Til í 3 litum - bleiku, bláu og gráu

Íslensk hönnun og framleiðsla.