Barnaföt

Flest Flögrandi fiðrilda fötin eru öll hönnuð og framleidd í Póllandi.

Áherslan er á léttleika og að fötin séu þægileg og börnum finnist gaman að klæðast þeim.

Um er að ræða vandaðan fatnað úr hágæða bómullarefnum.