Dagur og Nótt

Þessi vörulína var hönnuð sérstaklega fyrir okkur. Dagur og Nótt eru hundarnir okkar, einstaklega ljúfir, sem taka á móti gestum á Gistiheimilinu okkar alla daga. Það má segja að þessar vöru séu upphafið af Flögrandi fiðrildum.
2 products