Takk takk - 10% afsláttur

Ég er svo himinlifandi með viðbrögðin sem síðan hefur fengið á fyrstu metrunum.

Og langaði bara að þakka fyrir frábær viðbrögð og láta vita af því að ég er á fullu að bæta við fleiri vörum og reyna að gera síðuna aðgengilega og skemmtilega. 

Mig langar að gefa öllum sem panta 10% afslátt af fyrstu pöntun.

Með því að nota promo codan "Takk takk" þegar þið „tékkið út“ þá kemur afslátturinn á pöntunina ykkar :)

Enn og aftur takk takk og vona að þið verðið ánægð með vöruna.

Dísa