Á vit ævintýranna
Velkomin á heimasíðu Fiðrildaferða!
Við bjóðum upp á ferðir með áherslu á samfélags- og menningarferðaþjónustu.
Ævintýrin gerast með okkur!
Velkomin á heimasíðu Fiðrildaferða!
Við bjóðum upp á ferðir með áherslu á samfélags- og menningarferðaþjónustu.
Ævintýrin gerast með okkur!
Næsta ferð verður í janúar 2026.
Njóttu dásemda Norður-Indlands!
Skoðaðu borgir og byggingar Norður Indlands, Johdpur, Jaipur, Udaphur, Taj Mahal í Agra og Goa í þessari stórkostlegu ferð.
Uppselt og biðlisti
Næsta ferð verður í júní 2026.
Upplifðu aldagamla menningu Kirgistan!
Kirgistan í Mið-Asíu þekkt fyrir sín stórkostlegu fjöll, víðáttumiklu sléttur og rótgróna og ríka menningu. Náttúran er óspillt og þar heldur fólk enn í fornar hefðir, siði og menningu.
Við bjóðum þér í magnaða ævintýraferð til Mexíkó haustið 2025! Taktu þátt í Degi hinna dauðu með heimafólki, skoðaðu fornminjar Inkanna, heimsóttu textílvinnslur og handverksverkstæði og smakkaðu kakó og Meszal!
Við ætlum til Perú vorið 2026 ! Við skoðum Macchu Picchu, förum á slóðir Inkanna, skoðum stórbrotna náttúru og hittum heimamenn.
Upplifðu Suður - Indland með öllum þeim dásemdum sem þar eru! Vínsmökkun, teekrur, sigling um vatnasvæði Kerala og slökun á ströndinni á Goa
„Heimurinn í einu landi“ væri góð leið til að lýsa upplifun þeirra sem hafa komið til Suður-Afríku. Þetta vinalega og hlýja regnbogaland býður upp á ótrúlega upplifun með dýrum, náttúru og menningu sem gleymist seint. Það er eins og að fólk fá þráhyggju fyrir að koma þangað aftur og aftur. Raunar munum við koma við í öðru landi sem er ríki innan Suður-Afríku og heitir Lesotho.